Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Geirarðs rímur8. ríma

37. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Báðir skulum við blóta goð
og brenna kirkjur allar;
þetta er mitt hið besta boð,
búumst við til hallar."


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók