Geirarðs rímur — 8. ríma
41. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Mildings arfi mektarverður
mæki bregður að stilli,
sá var allur eitri herður
odds og hjalta milli.
mæki bregður að stilli,
sá var allur eitri herður
odds og hjalta milli.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók