Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Geirarðs rímur8. ríma

59. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Plagaðist af því prýðin sterk,
er Príamús lét hann falla;
kunnig verða kóngsins verk
um kringlu heimsins alla.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók