Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Völsungs rímur3. ríma

23. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Virðar drukku vínið frítt
í Völsungs dýrri höllu,
bragning gerði bónorð sítt
bert fyrir fólki snjöllu:


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók