Völsungs rímur — 3. ríma
33. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Gesturinn hafði girskan hatt,
gumna kvaddi hann engi,
eineygður var hann og er það satt,
engum heilsar hann drengi.
gumna kvaddi hann engi,
eineygður var hann og er það satt,
engum heilsar hann drengi.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók