Þóris rímur háleggs — 7. ríma
27. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Myrkt var þá svo mengið má
málma drífu láta stá
forðast þrá en feðgar sjá
fríðir bíða velli á.
málma drífu láta stá
forðast þrá en feðgar sjá
fríðir bíða velli á.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók