Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Klerka rímur2. ríma

20. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Kemur hann engu kukli við
kennir hvorki líkn frið
klerkur var með keyri flengdur
knálega barður og síðan hengdur.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók