Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Króka-Refs rímur4. ríma

56. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hver gekk inn í hús til mín
hrókurinn mælti ekki fín
greinir Refur og segir til sín
sviptur allri neyð og pín.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók