Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Þrændlur1. ríma

41. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Virðar tóku veðrið eitt
vænlegt út úr höfnum
hrannir mættu og gekk þá greitt
gumna byrðings stöfnum.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók