Skáld-Helga rímur — 3. ríma
39. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Þar bjó leiður á litlum bæ
lymsku maðurinn nærri sæ
þegnar nefna Þorvarð hreim
þjóð stóð illt af sonum hans tveim.
lymsku maðurinn nærri sæ
þegnar nefna Þorvarð hreim
þjóð stóð illt af sonum hans tveim.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók