Sigurðar rímur þögla — 9. ríma
26. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Brúðurin sagði af blæju flest
ef brögnum yrði ósátt mest
þeir fá allir blíðu brest
sem breidd er hún á með lítinn frest.
ef brögnum yrði ósátt mest
þeir fá allir blíðu brest
sem breidd er hún á með lítinn frest.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók