Hjálmþés rímur — 2. ríma
10. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Brúðurin heilsar bragna á
og bauð þeim frelsi að veita
kátir urðu kappar þá
og kunnu ei slíku að neita.
og bauð þeim frelsi að veita
kátir urðu kappar þá
og kunnu ei slíku að neita.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók