Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur1. ríma

2. erindi
Formáli

normalised
Fyrir það listugt lífið ungt
lék ég mér við yndi,
því ber ég þungan þagnar punkt
og þrautar dauflegt lyndi.
facsimile
 þ̅ líſtugt lı íu̅gt·
le ı᷑ u y̅dı·
þ b᷑ þungᷠ þagn pu̅gt
þᷓutꝛ ꝺvl̅gt ly̅ꝺi
diplomatic
Fyrer þad listugt lifit iungt
lek eg mier uid yndi
þui ber eg þungan þagnar pungt
og þrautar davfligt lyndi.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók