Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur1. ríma

14. erindi
Formáli

normalised
Fyrri girntust fagurleg víf
framandi menn gilja,
þeir settu í háska sál og líf
fyrir sætu mjúkan vilja.
facsimile
Fyꝛe gıꝛ̅tuʒt agᷣlíg vı
ᷓᷠꝺı e̅ at gılía·
þꝛ̅ ſeu ȷ aſa ſal lí·
 ſꜽtu íűᷠ uılía·
diplomatic
Fyre girntuzt fagurlig vif
framandi menn at gilia
þeir settu j haska sal og lif
fyrer sætu miukan uilia.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók