Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur1. ríma

16. erindi
Formáli

normalised
Drengir fengu í dára vind
dísi raddar iðja,
þorði engin þræla kind
þeirra biðja.
facsimile
Dͤíng᷑ eı̅gv ȷ ꝺaꝛa uı̅ꝺ·
ꝺıse ꝛaꝺꝺ᷑ ȷꝺͣ·
þꝺı eı̅gí þꝛꜽla ı̅ꝺ·
þ̅ꝛa a ne bıꝺͣ·
diplomatic
Dreinger feingv j dara uind
dise raddar jdia
þordi eingi þræla kind
þeirra fa ne bidia.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók