Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur1. ríma

19. erindi
Ríman

normalised
Logi hét þessi lofðung glaður
listum hlaðinn og prýði,
fundist hefur ei frómri maður
fyrr með heiðnum lýði.
facsimile
Logí et þ̅e loꝺu̅g glaꝺᷣ·
líſtu̅ laꝺe̅ pꝛyꝺí·
u̅ꝺíʒt eᷣ ͦͤ ᷑·
yꝛ ᷘ eıꝺnͫ lyꝺı·⫽
diplomatic
Logi het þesse lofdung gladur
listum hladen og prydi
fundizt hefur ei fromre mer
fyr med heidnum lydi.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók