Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur1. ríma

36. erindi
Ríman

normalised
Ég vil lofa þér langskip tólf
og liðsmenn harla frómu,
bragnar líta þeir benja kólf
og bregðast aldrei í rómu.
facsimile
E uıl loa þı᷑ lᷠg ſıp .xij.
lıꝺᷤ ̅ ᷑a ͦű·
bᷓgn᷑ líta þ̅ꝛ benͣ ol·
bͤgꝺaʒ aꝺ ȷ ꝛo̅u
diplomatic
Ek uil lofa þier lang skip XII
og lids menn harlla fromu
bragnar lita þeir benia kolf
og bregdaz alldri j romu.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók