Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur2. ríma

53. erindi
Ríman

normalised
Þar nam bíða þrettán nætur
þá gaf Andri fæstu gætur
svo var hann af ástum óður
einskis gáði hjörva rjóður.
facsimile
Þ na̅ bıꝺa þͤᷠ nꜽtᷣ·
þa ga An. at ꜽꝺʒtu gꜽtᷣ·
ſo u ̅ a aſtu̅ oꝺᷣ·
eı̅ſeı̅ſ gaꝺı ıa ꝛíoꝺᷣ·⫽
diplomatic
Þar nam bida þrettan nætur.
þa gaf An(dri) at fædztu gætur.
so uar hann af astum odur.
einskeins gadi hiorfa riodur.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók