Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur3. ríma

21. erindi
Ríman

normalised
Þröstur lét við sverða söng
seggi marga hníga
jarlsins mæta merkis stöng
maður ber til víga.
facsimile
Þᷓuſtᷣ let u ſu᷑ꝺ ſu̅g·
ſeġí ga níga·
ȷſe̅s ꜽta ᷑ıs ſto̅g·
 b᷑ ſa t uıga·⫽
diplomatic
Þraustur let uid suerda saung.
seggi marga hniga.
jarllsens mæta merkis stong.
mur ber sa til uiga.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók