Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur3. ríma

24. erindi
Ríman

normalised
Stökk úr söðli seggurinn þó
sást hann ekki falla
þegar á móti af magni hjó
meiðir grettis valla.
facsimile
Stoc uꝛ ſoꝺle ſeġᷣeṅ þo·
ſaʒt ̅ eͨı aa·
þ̅g ote a ag̅í ío·
eıꝺ᷑ gͤíſ uaa·⫽
diplomatic
Stock ur sodle seggurenn þo.
sazt hann ecki falla.
þegar mote af magni hio.
meider grettis ualla.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók