Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur3. ríma

61. erindi
Ríman

normalised
Var hann svo ör við geira grér
gumni æðar frægja
sem það ljón ólmast er
og öngu gjörir vægja.
facsimile
V ̅ auʀ uít geıꝛ gͤꝛ·
gu̅e ꜽꝺ ꝛꜽgͣ·
þ̅ lío̅ at ol̇aʒt e᷑·
o̅gu gıoꝛ᷑ at uꜽgͣ·⫽
diplomatic
Var hann suo auʀ uit geira grer.
gumne æder frægia.
sem þad lion at olmmazt er.
og ongu giorer at uægia.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók