Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur3. ríma

64. erindi
Ríman

normalised
Ógurleg var íman sjá
öldin Hárek sótti
djarflega hélst um dagana þrjá
drengjum erfitt þótti.
facsimile
Ogᷣlíg u ȷan ſıa·
oꝺe̅ haꝛͨ ſoı·
ꝺıl̅ga íeʒt ꝺagᷠa þa·
ꝺͤíngíu̅ eꝛí þoı·⫽
diplomatic
Ogurlig uar jman sia.
ollden harec sotti.
diarfliga hiellzt um dagana þria.
dreingíum erfitt þotti.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók