Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur3. ríma

65. erindi
Ríman

normalised
Andri talar og eggjar þjóð
allir taki þér hrökkva
beri þér skjöld skjóma rjóð
skal það hildi slökkva.
facsimile
Anꝺ tal eı þıoꝺ
a᷑ tͨe þı᷑ ꝛocua·
beꝛe þı᷑ ſıoꝺ at ſıo̅a ꝛíoꝺ·
ſ̅ þ̅ ıꝺı ocua·⫽
diplomatic
Andri talar og eggiar þiod
aller tace þier hrockua.
bere þier skiolld at skioma riod.
skal þad hilldi slockua.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók