Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur5. ríma

63. erindi
Ríman

normalised
Brandurinn féll og söng í hátt
þegar úr jarlsins hendi
Andri snéri þá undan brátt
ofan til skeiða vendi.
facsimile
Bᷓnꝺᷣeṅ íe ſo̅g ȷ a·
þ̅g uꝛ ȷſe̅s e̅ꝺí·
A. ſnyͤ þa u̅ꝺᷠ bᷓ·
oᷠ t ſıeꝺa ue̅ꝺı·⫽
diplomatic
Brandurenn fiell og song j hatt.
þegar ur jarllsens hendi.
A(ndri) snyre þa undan bratt.
ofan til skieda uendi.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók