Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur5. ríma

66. erindi
Ríman

normalised
Þetta berg var þrítugt niður
og þeygi öngu minna
Högni staldrar hvergi viður
því hann vill jarlinn finna.
facsimile
Þ̅a b᷑g v þtugt níꝺᷣ·
þeyi ongu íṅa·
H ſtalꝺꝛ u᷑gı uꝺᷣ·
þ ̅ vı ȷeṅ íṅa·⫽
diplomatic
Þetta berg var þritugt nidur.
og þeyi ongu minna.
H(ogni) staldrar huergi uidur.
þui hann vill jarllenn finna.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók