Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur5. ríma

72. erindi
Ríman

normalised
Því var líkt sem saur eður sindur
sviði um odda hvessi
jarl var báðum augum blindur
beint af kynngi þessi.
facsimile
Þ u lıt ſe̅ ſaᷣ eꝺᷣ ſínꝺᷣ
ſuíꝺe oꝺꝺa ueı·
ȷ u baꝺu̅ augͫ blınꝺᷣ·
beı̅t a y̅gı þ̅e·⫽
diplomatic
Þui uar likt sem saur edur sindur
suide um odda huessi.
jarll uar badum augum blindur.
beint af kyngi þesse.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók