Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur5. ríma

78. erindi
Ríman

normalised
Stirður og móður er stála týr
sterkur eftir vinnu
hvergi minnkast halnum skýr
heift í brjósti grimmu.
facsimile
ıꝛꝺᷣ oꝺᷣ e᷑ ſtala tyꝛ·
ſteꝛᷣ ept᷑ uṅű·
v᷑gı ínaʒt alnv̅ ſyꝛ·
eípt ȷ boſte gu·⫽
diplomatic
stirdur og modur er stala tyr.
sterkur epter uinnu.
hvergi minkazt halnvm skyr.
heipt j brioste grimu.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók