Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur6. ríma

9. erindi
Ríman

normalised
Herrauð stígur hvílu frá
honum fann enginn sárleik á
Högna sveip og brynju blá
buðlungsson son vill skrýðast þá.
facsimile
H᷑ꝛa ſtıgᷣ uılv ᷓ·
̅ ᷠ eı̅ge̅ sleı ·
hogṅa ſueíp bꝛynív bla·
buꝺlu̅gß None uı ſꝛyꝺaʒt þa·⫽
diplomatic
Herra(ud) stigur huilv fra.
hnm fan eingen sarleik ꜳ.
hognna sueip og bryniv bla.
budlungss(on) uill skrydazt þa.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók