Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur6. ríma

15. erindi
Ríman

normalised
Kenna mun ég þér kænna ráð
ef kappinn gæti visku gáð
svo megi þín fremd og frægðar dáð
fara á hvert hið byggða láð.
facsimile
Keṅa u̅ þı᷑ ꜽṅᷓ ꝛaꝺ·
e appe̅ gꜽtı uíʒu gaꝺ·
egí þín ͤꝺ ꝛꜽꝺ ꝺaꝺ·
aᷓ u᷑ ᷘ bygꝺa laꝺ·⫽
diplomatic
Kenna mun eg þier kænnra rad.
ef kappen gæti uizku gad.
suo megi þin fremd og frædar dad.
fara huertt hid bygda lad.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók