Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur6. ríma

24. erindi
Ríman

normalised
Hilmir kenndi Herrauð þá
heilsar þegar með virðing á
mektug talaði menja
mig hefur leysta kappinn sá.
facsimile
Hıl᷑ ̅nꝺı H᷑au þa·
eıls þ̅g ᷘ uꝺíng ·
ͨtug talaꝺí ̅ía na·
ͨ eᷣ leyſta aṗe̅ ſa·⫽
diplomatic
Hilmer kenndi Herau(d) þa.
heilsar þegar med uirding ꜳ.
mectug taladi menia na.
mic hefur leysta kappen sa.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók