Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur6. ríma

57. erindi
Ríman

normalised
Þú namt raupa í þinni höll
og þóttist kunna ráðin öll
jafn vel menn sem máttug tröll
þú mundir vinna í randa göll.
facsimile
Þu nat ꝛaupa ȷ þíṅe o·
þoeʒt uṅa ꝛaᷘeṅ o·
ȷan vel ̅ ſe̅ aug tᷓu·
þu ̅ꝺ᷑ uíṅa ȷ ꝛa̅ꝺa go·⫽
diplomatic
Þu namt raupa j þinne holl.
og þottezt kunna raadenn oll.
jafn vel menn sem mattug traull.
þu munder uinna j randa goll.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók