Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur8. ríma

16. erindi
Ríman

normalised
Högni biður ei þrífast þann
er þiggur hann kosti neina
þitt skal höggvið heila rann
ef hamingjan vill ei meina.
facsimile
Hog bıꝺᷣ e þaʒ þᷠ·
e᷑ þıᷣ ̅ oſtı neı̅a·
þí ſ̅ ogu eıl ꝛᷠ·
e aı̅gıᷠ uı e eı̅a·⫽
diplomatic
Hog(ni) bidur ei þrifaz þan.
er þiggur hann kosti neina.
þitt skal hoguit heila ran.
ef hamingian uill ei meina.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók