Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur8. ríma

55. erindi
Ríman

normalised
Skildi og sverði skipti hann oft
skjóma brjótur með höndum
hann hóf sig jafnan hátt í loft
en hjörinn gall í röndum.
facsimile
Sıꝺı ſu᷑ꝺı ſıptí ̅ opt
ſıo̅a botᷣ ᷘ onꝺͫ·
̅ o ȷanᷠ a ȷ lopt·
ıen ga ȷ ʀo̅ꝺu̅·⫽
diplomatic
Skilldi og suerdi skipti hann opt
skioma briotur med hondum.
hann hof sic jafnan hatt j lopt.
en hioren gall j ʀondum.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók