Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur9. ríma

12. erindi
Ríman

normalised
Háleyskir frá ég hlýrar tveir
honum í móti ríða
Sigurður hét og Sörli þeir
seggir lengi stríða.
facsimile
Haleyſ᷑ ᷓ lyꝛ tueíꝛ
̅ ȷ otı ꝛıꝺa·
ſıgᷣꝺꝛ ꞇ ſoí þ̅ꝛ·
ſe᷑ leı̅gı ſtꝺa·⫽
diplomatic
Haleysker fra eg hlyrar tueir
honum j moti rida.
sigurdr het og solli þeir.
segger leingi strida.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók