Vilmundar rímur viðutan
Holm. papp. 8vo nr 2 (H²)
Pappírshandrit sem talið er skrifað á fyrri hluta 17. aldar af Jóni Finnssyni (d. 1633).
Handritið inniheldur rímur af Vilmundi viðutan, Þóri hálegg, og fyrstu tvær Andra rímur og slitur út upphafi þeirrar þriðju.
Útgáfur:
Útgáfur:
- Ólafur Halldórsson. Vilmundar rímur viðutan. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar. 1975.
- Rímur fyrir siðaskipti. Málheild. Reykjavík: Haukur Þorgeirsson. 2021.