Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Þóris rímur háleggs7. ríma

26. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Feðgar enn sem frægðar menn
fyrða sníða Bölverks tenn
hart og snart hjartað senn
heitt og teitt af reiði brenn.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók