Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Pontus rímur9. ríma

48. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Úr benjum grenjar fylvings flóð;
féll á velli kristin þjóð;
á víga stígum Vernarð stóð,
varðist harður af grimmum móð.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók