Bjarka rímur — 7. ríma
46. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Skilja að vilja skatnar skjótt og sér fara hvorir
höldar töldust hvergi fjórir
harðari varðmenn né svo stórir.
höldar töldust hvergi fjórir
harðari varðmenn né svo stórir.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók