Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
opin leit
orð byrjar á
orð endar á
nákvæmlega
mörg orð: öll
mörg orð: amk eitt
lok vísuorðs
Fletta
Lemmata
|
Textatengsl
|
Ordbog
β
Lemma: dyggð
Króka-Refs rímur (yngri)
, III 82/2: sá var þjón á dyggðir fús
Króka-Refs rímur (yngri)
, VIII 3/4: elska dyggða frama
Króka-Refs rímur (yngri)
, XIII 83/2: sjálfur hlaðinn dyggðum
Persíus rímur
, II 81/3: en dyggðir smíða forlög fríð
Rímur af Partalópa og Marmoríu
, I 5/2: hafði á dyggðum gætur
Sveins rímur Múkssonar
, VIII 53/4: köppum stýrði dyggða sljór
Sveins rímur Múkssonar
, XI 46/4: seggir dyggðum spenntir
Sveins rímur Múkssonar
, XIV 29/1: Í dýflissu djúpa niður dyggða þurra
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, I 14/1: Drottning hans var dyggða blóm
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, I 30/3: kæran alla kvenmanns dyggð
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, II 6/4: þessi dyggðin skartar mest
Síraks rímur
, I 26/3: dýrrar visku dyggða megn
Síraks rímur
, I 35/1: Hald þér fast við herrans dyggð
Síraks rímur
, I 61/3: bættu fyr og ber með dyggð
Síraks rímur
, II 9/3: af dyggð þú heiðra dómarann
Síraks rímur
, II 21/2: synd er talin en ekki dyggð
Síraks rímur
, II 54/4: tállaus verður vina dyggð
Síraks rímur
, III 24/3: en æru og dyggð til munns og handa
Síraks rímur
, V 42/4: lýðurinn kallar sannleiks dyggð
Síraks rímur
, VIII 65/1: Sæmd er dæmd þeim sanna dyggð
Síraks rímur
, IX 2/3: kenna dyggðir verka sinna
Síraks rímur
, IX 3/3: vammir flýja og dyggðum safna
Síraks rímur
, X 3/3: en lyndis dyggð er langt frá styggð
Síraks rímur
, XI 12/1: Gef það til af góðri dyggð
Síraks rímur
, XII 4/2: hyggindum og dyggðum skrýddr
Síraks rímur
, XII 28/2: hvörn dag kætir gleðinnar dyggð
Síraks rímur
, XII 66/4: ungmennis og táknar dyggð
Síraks rímur
, XIII 50/1: Ei er dyggð við drauma lygð að drýgja ást
Síraks rímur
, XIV 53/4: dyggðum heldur gleymir
Síraks rímur
, XIV 70/1: Sveitum veitir visku dyggð
Síraks rímur
, XV 3/4: eins sem sýnir dyggðar mátt
Síraks rímur
, XV 21/4: flestum gefur en öngva dyggð
Síraks rímur
, XV 37/3: mennta og dyggða mætan seim
Rímur af Tobías
, I 45/3: þeim sem herrann heiðra af dyggð
Rímur af Tobías
, I 54/2: allvel dyggða neytti
Rímur af Tobías
, I 84/1: Ef vér þjónum þér með dyggð
Rímur af Tobías
, II 7/4: og dyggðum yfir jafnan býr
Rímur af Tobías
, II 8/4: en hann skal dyggðir kenna þér
Rímur af Tobías
, II 14/2: umbuna með góðri dyggð
Rímur af Tobías
, II 23/4: haltu það með allri dyggð
Rímur af Tobías
, II 34/2: elskum dyggð og góðan sið
Rímur af Tobías
, II 65/1: Fisksins gallið góða dyggð
Rímur af Tobías
, III 10/1: Önnur dyggð og trú og tryggð
Rímur af Tobías
, III 26/1: Þennan dag skal dyggðar plag
Rímur af Tobías
, IV 27/2: hans foreldra heiðra af dyggð
Rímur af bókinni Rut
, I 29/2: merki eg þína dyggð og dáðir
Rímur af bókinni Rut
, I 48/1: Hjartans dyggð er heillin mest sem hér má finna
Rímur af bókinni Rut
, II 12/4: lét hana dyggða njóta
Rímur af bókinni Rut
, III 13/1: Rut má heita reynd að dyggð
Rímur af bókinni Rut
, III 32/4: sú dyggð er betri hvörjum sjóð
Rímur af bókinni Júdit
, V 47/2: Heilög ertu dyggða ker
Rímur af bókinni Júdit
, VI 13/3: dyggðir jók með dýrri trú
Rímur af bókinni Júdit
, VI 46/4: af dyggða art
Rímur af bókinni Ester
, I 53/2: og býður dyggða mönnum
Rímur af bókinni Ester
, II 26/4: góða dyggð og holla trú
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, III 17/2: so dýrra njóti eg dyggða þinna
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, III 47/3: so fljóðið yðar dyggðir kenni
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, VII 8/3: þiggi svanninn dikt með dyggð
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, VIII 16/2: þengill yður með dyggð og trú
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, IX 65/3: drengsins vitjar dyggðum prýdd
Brávallarímur
, II 51/1: Sviðin dyggð úr brjósti brann
Rímur af Andra jarli
, I 63/4: vonzku stinnur dyggða spar
Króka-Refs rímur (yngri)
, IX 40/2: sikling dyggða prúði
Síraks rímur
, II 57/4: af hennar dyggðum skynjar fátt
Síraks rímur
, VIII 5/3: þann það kann að þiggja af dyggð
Síraks rímur
, X 32/1: Dregla brík í dyggðum rík
Síraks rímur
, X 51/3: hennar blygð og dagleg dyggð
Síraks rímur
, XIV 57/3: við leigudreng um dyggðar starf
Rímur af bókinni Rut
, II 3/1: Hvör sem tryggð og hreina dyggð
Rímur af bókinni Rut
, II 6/1: Dóttir góð kvað dyggða fljóð
Rímur af bókinni Rut
, II 15/4: þú ert ein dyggðar kvinna
Rímur af bókinni Ester
, I 8/3: drag þér öll af dyggðum best
Rímur af bókinni Ester
, I 12/4: vísir dyggða klári
Rímur af bókinni Ester
, I 52/2: fyr æru dyggð og sóma
Rímur af bókinni Ester
, IV 8/2: því launa vildi hann dyggð og dáð
Bellerofontis rímur
, I 51/4: sveinninn dyggða prúði
Bellerofontis rímur
, III 82/4: þjóðum dyggða gjörnum
Bellerofontis rímur
, IV 11/2: kveðja mengið dyggðir
Bellerofontis rímur
, IV 45/3: dyggðir héldu lausar lítt
Bellerofontis rímur
, V 9/2: riddara þýddu dyggða
Bellerofontis rímur
, V 23/3: en styggð við dyggð er stærst inn læst
Bellerofontis rímur
, V 44/4: tryggða dyggða hjálmur
Sveins rímur Múkssonar
, I 31/2: vizka og dyggðir prýddu
Sveins rímur Múkssonar
, I 33/2: með aukning dyggða nægri
Sveins rímur Múkssonar
, III 47/3: eyddu styggð en elfdu dyggð
Sveins rímur Múkssonar
, VIII 3/2: tryggða veik og dyggða sljá
Sveins rímur Múkssonar
, XI 25/4: dyggðir ber sú rýrar
Sveins rímur Múkssonar
, XII 8/3: dyggða byggð um sagna sjóð
Sveins rímur Múkssonar
, XVI 9/1: Geðs um byggðir dýrar dyggðir drósir festi
Sveins rímur Múkssonar
, XX 6/1: Þriðja tekur dyggðin dart
Sveins rímur Múkssonar
, XX 29/3: Demetríus dyggðir veitir
Persíus rímur
, II 25/3: elskar dyggð en bannar blygð
Persíus rímur
, IV 10/1: Hvört mun betra að bjóðast þeim er býr yfir dyggðum
Sveins rímur Múkssonar
, XXI 7/2: fríðar dyggðir margur hlaut
Rímur af Partalópa og Marmoríu
, IV 70/3: dyggða skarti dægileg
Sveins rímur Múkssonar
, XXIII 29/1: Dróttum þverrar dyggð í stað
Sveins rímur Múkssonar
, XXIII 56/4: sem dyggðum hafnar eigi
Sveins rímur Múkssonar
, XXIII 62/3: drottins orð er dyggðir jók
Sveins rímur Múkssonar
, XXIII 67/2: muni það sannleiks dyggðir
Rímur af Flóres og Leó
, I 22/3: á sér dyggðir allar bar
Rímur af Flóres og Leó
, IV 7/2: sú mun reynast dyggðin dýr
Rímur af Flóres og Leó
, VI 33/2: alla dyggð og æru kunni
Rímur af Flóres og Leó
, VII 11/3: dyggða kóngur dáðavitr
Rímur af Flóres og Leó
, VII 54/1: Með dýra sæmd og dyggða hót
Sturlaugs rímur
, V 46/1: Lá hún þar dauð og dyggðar snauð hjá djúpum ægi
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, II 13/2: dyggðum prýdd og sinnis góð
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, IV 20/4: að hætta á dyggðir þínar
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, IV 71/3: héldu tryggð með hreinni dyggð
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, V 27/4: meyjan rjóða dyggða rík
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, V 37/3: fyrir dyrnar ríður dyggða snar
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, VII 37/1: Pílagríms kvinnan dyggða dýr
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, VII 62/2: frúinnar dyggða æði
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, VIII 8/3: með dyggðum þénti so til sanns
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, VIII 57/2: góða héldu dyggða mynd
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, IX 46/2: fagrar dyggðir safnast
Brávallarímur
, II 24/2: ilmar dyggðum sunna hyls
Brávallarímur
, III 26/3: með dyggða eyðslu í ljótri leiðslu
Brávallarímur
, IV 27/3: ský upp dregur dyggða tregur
Rímur af Andra jarli
, I 19/2: dyggða fönsuð gnóttum
Rímur af Andra jarli
, I 27/2: dyggð og tryggðum búin
Rímur af Andra jarli
, IX 4/2: dofnar hennar dyggð því lygð
Rímur af Andra jarli
, X 42/4: hverf er dyggðin þín
Rímur af Andra jarli
, XV 55/4: af dyggða sljóu tröllum
Rímur af Andra jarli
, XIX 46/2: loddarinn dyggða tapti
Hyndlu rímur
, II 34/2: hlaðin dyggð og sóma
Hyndlu rímur
, III 7/1: Gumar þeir sem góðra dyggða gáfur næra
Hyndlu rímur
, IV 35/3: hún ályktast dyggða rýr
Hyndlu rímur
, V 8/1: Svo er margra döpur dyggð
Hyndlu rímur
, I 36/3: dyggða vafin drottning leggst
Hyndlu rímur
, III 72/2: dyggða mági að senda sínum
Hyndlu rímur
, IV 59/3: svika pútan dyggða létt
Snækóngs rímur
, IV 11/1: Þeim er góðsöm gefin dyggð
Snækóngs rímur
, IV 76/1: Dreyrann missti dyggða svöng