Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Ordbog til ... rímur ... β

Grófur ljóslestur rímnaorðabókar Finns Jónssonar.

Ordbog til de af Samfund til udg. af gml. nord. litteratur udgivne rímur samt til de af Dr. O. Jiriczek udgivne Bósarimur. Finnur Jónsson ed. København: Carlsbergfondet, 1926-1928. [tengill]


Grófur ljóslestur rímnaorðabókar Finns Jónssonar. Hér er margt brogað og skakkt. Ljóslesturinn var lélegur og flutningur orðalistans inn í gagnagrunninn var flókinn og erfiður. Orðalistinn er þokkalega réttur en skýringar og orðflokkagreining er upp og ofan. Meginatriðið er þó það að hér má leita í orðabókinni. Vonandi mun einhverntíma skapast tími og rúm til að laga betur til í textunum og helst að koma á bæði uppflettingu orða í rímum og vísana í orðabókinni og tilsvarandi rímnaerinda. Hægt er að skoða orðabókina hér.